Heimanám

Heimanám er mikilvægur hluti af námi nemenda og ef því er ekki sinnt er ekki hægt að búast við góðum námsárangri. Heimanámið er á ábyrgð nemenda og foreldra/forráðamanna þeirra. Nemendur fá heimavinnuáætlanir í hendur vikulega.  Einnig geta foreldrar fylgst með heimanámi á Mentor.is.