Eyðublöð vegna leyfa

Hér geta foreldrar nálgast tvö eyðublöð til þess að prenta út. Eyðublöðin eru wordskjöl og munu opnast í nýjum glugga.

Skemmri leyfi í allt að tvo daga eru veitt af umsjónarkennara. Ekki þarf eyðublað fyrir það.

Lengri leyfi, þ.e. í þrjá til fimm daga þurfa að auki samþykki skóla­stjórnanda.

Tímabundin undanþága frá skólasókn, þ.e. leyfi í meira en fimm daga. Sækja þarf sérstaklega um slíka undanþágu og er hún aðeins veitt samkvæmt þeim viðmiðum sem greint er frá í kaflanum um leyfisveitingar hér að framan.

Hér eru svo eyðublöðin:

pdf3-5 dagar

pdfVika eða meira