Klébergslaug

Klébergslaug er nafnið á íþróttamiðstöðinni á Kjalarnesi. Þar er sundlaug, íþróttahús og tækjasalur með aðstöðu til líkamsræktar.

Klébergslaug er komin á facebook

Afgreiðslutímar og gjaldskrá:

Opnunartími veturinn 2016-2017
Virka daga - 15:00-22:00
Helgar - 11:00-15:00

Hætt er að hleypa ofan í laugina hálftíma fyrir lokun.

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími Klébergslaugar yfir jól og áramót:
24. desember, aðfangadagur: 10-12:30.
25. desember, jóladagur: Lokað.
26. desember, annar í jólum: Lokað.
27. -30. desember:  (óbreytt)
31. desember, gamlársdagur: 10-12:30.
1. janúar, nýársdagur: Lokað.

Verð í sund í Klébergslaug
frá 1. janúar 2017

Gjaldskrá sundlauga Reykjavíkur

*** Miðar á handhafakorti gilda í 3 ár frá kaupum

Verð í tækjasalinn°:

Stakt gjald unglingar kr. 250
Stakt gjald fullorðnir  kr. 950
Stakt gjald öryrkjar kr. 250

10 miða kort unglingar kr. 2.500
10 miða fullorðnir kort kr. 4.500
Mánaðarkort kr. 5.000
3ja mán. kort  kr. 10.000
Árskort        kr. 32.000

°aðgangur að sundlaug fylgir þegar keyptur er aðgangur í tækjasal

Verð á leigu á íþróttasal:

1/2 salur pr. klst     kr. 2.000
Salur pr. klst           kr. 4.000
Salur pr. 1 1/2 klst  kr. 5.000
Salur pr. 2 klst        kr. 6.000

 

Gjaldskylda fellur niður við 70 ára aldur og miðast við afmælisdag, framvísa verður persónuskírteini.

Öryrkjar eru ekki gjaldskyldir gegn framvísun skírteinis gefið út af Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra í Reykjavík, sem skal endurnýjað árlega.

Einnig eru þeir ekki gjaldskyldir sem framvísa skírteini Tryggingastofnunar ríkisins „grænu skírteini" vegna varanlegrar örorku, skírteini Blindrafélags „bláu skírteini" og umönnunarkorti „gulu skírteini" vegna sérstakrar umönnunar barns.

Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní, árið sem að þau verða 6 ára.

Börn sem verða 10 ára á árinu mega fara ein í sund án fylgdarmanns frá 1. júní ef þau eru orðin synd.

Gjaldskrá er ákveðin af borgarstjórn Reykjavíkur.

Upplýsingar um laugina má finna víða, t.d. hér á kjalarnes.is, á vef Reykjavíkurborgar og á sundlaugar.is.

Íþróttamiðstöðin Klébergi, Kollagrund 4, 116 Reykjavík s. 5666879