Skip to content

Tónlistarskólinn á Klébergi

LÁTUM DRAUMANA RÆTAST
Menntastefna Reykjavíkurborgar

nánar

Langar þig að læra á hljóðfæri?

Tónlistarskólinn á Klébergi

sækið um hér

nánar

Tónlistarfréttir

92. Skólasetning Klébergsskóla

Til  foreldra nemenda í Klébergsskóla Skólasetning Klébergsskóla verður mánudaginn 24. ágúst kl. 9:00.  Að þessu sinni verður skólasetningin frekar óhefðbundin þar sem við getum því miður ekki…

Nánar

Kynning á starfi

Tónlistarskólans á Klébergi

Árið 1998 var Tónlistarskólinn á Klébergi stofnaður. Hann var í fyrstu sér rekstrareining rekinn í húsnæði Klébergsskóla á skólatíma. Árið 2016 rann hann alfarið undir hatt Klébergsskóla, sem nú er hluti af sameinaðri stofnun Klébergs.

Við tónlistarskólann starfa 3 tónlistarkennarar Ásrún Inga Kondrup, Kristján Þór Bjarnason og Sveinn Þórður Birgisson.

Sigrún Anna Ólafsdóttir er skólastjóri.

Tónlistarskóla dagatal

26 Mán
  • KFC-fiskur, franskar, salat og sósa.

27 Þri
  • Ítalskar kjötbollur, sósa, hrísgrjón og salat.

28 Mið
  • Sveppasúpa og brauð.

29 Fim
  • Fiskiborgarar, sósa og salat

30 Fös
  • TTF - Tekið til í frystinum 😉