Skólaslit og útskrift í Klébergsskóla 2023
Skólaslit Klébergsskóla fyrir 1.-9. bekk verða miðvikudaginn 7. júní kl. 16:30 í sal Klébergsskóla. Barnakór Klébergsskóla mun syngja og í lokin munu nemendur hitta umsjónarkennara sína. Þennan dag er starfsdagur í Kátakoti en svo hefst sumarfrístundin fyrir 1. – 4. bekk fimmtudaginn 8. júní. Námsmat nemenda verður birt í Mentor og verður opnað fyrir aðgang…
Nánar5. Grænfáninn afhendur
Í gær fékk Klébergsskóli afhendan nýjan grænfána, þann 5. í röðinni. Leikskólinn Berg fékk líka einn fána til að flagga hjá sér og veittu leikskólabörnin honum viðtöku og grænfánanefnd Klébergsskóla veittu sínum fána viðtöku.
NánarÚtskrift af Leikskólanum Bergi
Á föstudaginn var voru börnin í skólahópnum á Bergi formlega útskrifaðir og hefja þau skólagöngu í Klébergsskóla næsta haust. Þau halda að vísu áfram fram í sumarið eða þangað til þau fara að tínast út eitt og eitt í sumarfrí þangað til sumarlokun hefst 10. júlí. Við þökkum þeim samveruna á Bergi og óskum þeim…
NánarBorgarbókasafnið á Klébergi opnar í dag
Fimmtudaginn 25. maí klukkan 16:00, opnar Borgarbókasafnið nýtt bókasafn á Kjalarnesi, Borgarbókasafnið Klébergi. Borgarbókasafnið Klébergi, samsteypusafn almennings- og skólabókasafn á Kjalarnesi. Borgarbókasafnið Klébergi er allra nýjasta bókasafn Reykjavíkur. Bókasafnið er lítið og notalegt en stútfullt af fjölbreytum safnkosti fyrir alla aldurshópa. Þar er t.d nokkuð af bókum á pólsku en eins er alltaf hægt að…
NánarVortónleikar 2023 – …börn sem biðja um frið
,,…Þá verður jörðin fyrir alla?“ sungu börnin í lok vortónleikanna í Tónlistarskólanum á Klébergi í gær við undirleik Hallvarðar með Anhelinu sem forsöngvara. 32 börn spiluðu á tónleikunum ýmist eitt eða tvö lög þar af var eitt tónverkið flutt af myndbandsupptöku. Það lýður að lokum kennslu í tónlistarskólanum þetta skólaárið og hvetjum við foreldra til…
NánarVortónleikar tónlistarskólans á Klébergi í dag
Nemendur Tónlistarskólans á Klébergi verða með vortónleika í dag kl. 17-18 í sal Klébergsskóla. Vonandi sjá aðstandendur og vinir sér fært að mæta. Hlökkum til að sjá ykkur.
NánarVortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi – breytt dagsetning
Vorið er komið og nú styttist í vortónleika Tónlistarskólans á Klébergi. Dagsetningin breyttist og verða tónleikarnir degi fyrr en til stóð í upphafi eða þriðjudaginn 23. maí kl. 17-18. Við vonum að aðstandendur sjái sér fært að mæta og hlusta á afrakstur tónlistarnemenda þetta skólaárið. Hlökkum til að sjá ykkur!
NánarSkólahreysti 2023
Keppni grunnskólanna um mestu hreysti nemenda er í gangi og kepptu nemendur Klébergsskóla við nokkra skóla í 6. liðli fimmtudaginn 4. maí. Þau Dmitri, Henrietta, Jómundur og Selma kepptu fyrir hönd Klébergskóla en Jón Þórður og Lilja Björk voru til vara. Dmitri ásamt Emil í Álfhólsskóla voru hæstir í upphýfingunum í sínum riðli með 28…
NánarFundargerð 4. fundar skólaráðs
Skóla- og foreldraráð Klébergsskóla og Leikskólans Bergs hélt sinn 4. fund, þessa skólaárs, í lok mars síðastliðnum. Fundargerðin er nú komin á netsíðu skólans. Skólaráð – fundargerðir
Nánar