Frístundastarf fyrir Kjalarnes og Kjós
Frístundabil hjá 1.-3. bekk Klébergsskóla
1.-3 bekk er boðið uppá tvenns konar frístundastarf í frístundabili sem myndast á miðjum skóladegi þar sem þeirra skóladagur er styttri en eldri nemendanna. Annars vegar er hægt að sækja um íþróttafjör hjá UMFK sem greitt er fyrir sérstaklega, þar sem þau fá fjölbreytta hreyfingu og kynnt fyrir ýmsum íþróttum. Hins vegar er í boði frístundastarf sem felst í allskyns leikjum bæði úti og inni. Farið er í fjöruferðir öðru hvoru og einstaka sinnum farið í tölvustofuna.
Kátakot frístundaheimili fyrir 1. - 4. bekk eftir að skóla lýkur

Í sveit og borg
Klébergsskóli
(óuppfærður texti)