Nýjar fréttir
Nú er löngu starfi Sigþórs Magnússonar í kennarastarfinu lokið. Hann kom reyndar fyrst í Klébergsskóla 1989 sem skólastjóri og starfaði hér til ársins 2004 þegar hann fór…
NánarVelkomin á heimasíðu
Klébergsskóla
Klébergsskóli er elsti starfandi grunnskóli í Reykjavík og var elsta bygging skólans tekin í notkun 19. október 1929. Það húsnæði er enn í notkun. Skólinn er staðsettur rétt ofan við Kléberg á Kjalarnesi[1]. Nemendur sem sækja skólann koma af Kjalarnesi og úr Kjósarhreppi og þjónar Klébergsskóli því tveimur sveitarfélögum, Reykjavíkurborg og Kjósarhreppi. Skólabílar aka þeim nemendum í skólann sem búa utan Grundarhverfis, hvort sem það er á Kjalarnesi eða í Kjósarhreppi.
Matseðill vikunnar
Enginn matseðill skráður.
Skóla dagatal
Enginn viðburður er á dagskrá.