Skip to content
Klébergsskóli 1929

Klébergsskóli - stofnsettur 1929

LÁTUM DRAUMANA RÆTAST
Menntastefna Reykjavíkurborgar

 

nánar

Klébergsskóli

Allt um fyrstu skrefin í grunnskólasamfélaginu
Er barnið þitt á leið í grunnskóla í haust?
Sækja um
Klébergstorfan

Klébergsskóli

ásamt Íþróttamiðstöðinni og Klébergslaug

Klébergsskóli

hluti af 6 stofnunum Klébergs

Nýjar fréttir

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn ásamt samstarfsfólki

Við fengum heimsókn í dag frá  herra Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra ásamt þremur af samstarfsfólki hans. Þetta var stutt innlit – óformleg heimsókn í tilefni…

Nánar

Velkomin á heimasíðu

Klébergsskóla

Klébergsskóli er elsti starfandi grunnskóli í Reykjavík og var elsta bygging skólans tekin í notkun 19. október 1929. Það húsnæði er enn í notkun. Skólinn er staðsettur rétt ofan við Kléberg á Kjalarnesi[1]. Nemendur sem sækja skólann koma af Kjalarnesi og úr Kjósarhreppi og þjónar Klébergsskóli því tveimur sveitarfélögum, Reykjavíkurborg og Kjósarhreppi. Skólabílar aka þeim nemendum í skólann sem búa utan Grundarhverfis, hvort sem það er á Kjalarnesi eða í Kjósarhreppi.

Matseðill vikunnar

06 Fim
 • Tortilla-kökur, hakk og salatbar.

07 Fös
 • Hamborgarahryggur, kartöflur, salat og sósa.

10 Mán
 • KFC-fiskur, hrísgrjón, salat og sósa.

11 Þri
 • Lasagne, salatbar og snittubrauð.

12 Mið
 • Blómkálssúpa og brauð.

Skóla dagatal

07 okt 2022
 • Starfsdagur - frí hjá nemendum

  Starfsdagur - frí hjá nemendum
10 okt 2022
 • Viðtalsdagur

  Viðtalsdagur

  Nemendur koma ásamt foreldrum í viðtalstíma hjá umsjónarkennara

20 okt 2022
 • Skertur dagur

  Skertur dagur

  Skóla lýkur á hádegi.