Skip to content

Klébergsskóli - stofnsettur 1929

LÁTUM DRAUMANA RÆTAST
Menntastefna Reykjavíkurborgar

 

nánar

Klébergsskóli

Allt um fyrstu skrefin í grunnskólasamfélaginu
Er barnið þitt á leið í grunnskóla í haust?
Sækja um

Klébergsskóli

ásamt Íþróttamiðstöðinni og Klébergslaug

Klébergsskóli

hluti af 6 stofnunum Klébergs

Nýjar fréttir

Jólasöngur í ,,sölum“

Í dag hófst jólasöngurinn í Klébergsskóla þó hann væri með óhefðbundnum hætti. Sveinn tónlistarkennari gekk á milli hópa með trompet og spilaði undir. Nemendur eru sannarlega komnir…

Nánar

Velkomin á heimasíðu

Klébergsskóla

Klébergsskóli er elsti starfandi grunnskóli í Reykjavík og var elsta bygging skólans tekin í notkun 19. október 1929. Það húsnæði er enn í notkun. Skólinn er staðsettur rétt ofan við Kléberg á Kjalarnesi[1]. Nemendur sem sækja skólann koma úr Kjalarnesi og Kjósarhreppi og þjónar Klébergsskóli því tveimur sveitarfélögum, Reykjavíkurborg og Kjósarhreppi. Skólabílar aka þeim nemendum í skólann sem búa utan Grundarhverfis, hvort sem það er á Kjalarnesi eða í Kjósarhreppi.

Matseðill vikunnar

07 Mán
 • Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa

08 Þri
 • 8. Ítalskar kjötbollur, m/tandoorijógúrtsósu, kartöflugratíni og salati

09 Mið
 • Vetrarsúpa m/hakki og brauð

10 Fim
 • Kjúklingaréttur m/rósakáli, byggi og salati

11 Fös
 • Fiskibollur m/kartöflum, bernaise-sósu og grænmeti

Skóla dagatal

01 des 2020
 • Fullveldisdagurinn

  Fullveldisdagurinn
16 des 2020
 • Jólatrésskemmtun 1.-6. bekkja

  Jólatrésskemmtun 1.-6. bekkja

  1.-6. bekkur kemur á jólatrésskemmtun strax að loknum skóladegi (einn af skertum skóladögum í skóladagatalinu),

17 des 2020
 • Stofujól

  Stofujól

  Nemendur halda stofujól hátíðlega með sínum umsjónarkennara og taka með sér kerti í stjaka og "jólanesti" (t.d. smákökur, snakk, gos, ávexti.) Nemendur þurfa ekki að mæta með skólatösku.