Skip to content
Klébergsskóli 1929

Klébergsskóli - stofnsettur 1929

LÁTUM DRAUMANA RÆTAST
Menntastefna Reykjavíkurborgar

 

nánar

Klébergsskóli

Allt um fyrstu skrefin í grunnskólasamfélaginu
Er barnið þitt á leið í grunnskóla í haust?
Sækja um
Klébergstorfan

Klébergsskóli

ásamt Íþróttamiðstöðinni og Klébergslaug

Klébergsskóli

hluti af 6 stofnunum Klébergs

Nýjar fréttir

Stafræn gróska

Nú í desember síðastliðnum fengu nemendur unglingadeildarinnar úthlutuðum Chromebook-tölvum þannig að hver nemandi er nú með sína eigin tölvu að láni frá skólanum. Þessi tölvuvæðing er hluti…

Nánar

Velkomin á heimasíðu

Klébergsskóla

Klébergsskóli er elsti starfandi grunnskóli í Reykjavík og var elsta bygging skólans tekin í notkun 19. október 1929. Það húsnæði er enn í notkun. Skólinn er staðsettur rétt ofan við Kléberg á Kjalarnesi[1]. Nemendur sem sækja skólann koma af Kjalarnesi og úr Kjósarhreppi og þjónar Klébergsskóli því tveimur sveitarfélögum, Reykjavíkurborg og Kjósarhreppi. Skólabílar aka þeim nemendum í skólann sem búa utan Grundarhverfis, hvort sem það er á Kjalarnesi eða í Kjósarhreppi.

Matseðill vikunnar

24 Mán
  • Saltfiskstrimlar, tortillakökur og salatbar.

25 Þri
  • Lambasnitsel, sætkartöflumús, sósa, salat og baunir.

26 Mið
  • Kjötsúpa og brauð.

27 Fim
  • Skinkupasta og salatbar.

28 Fös
  • Fiskibollur, hrásalat, kartöflur og sósa.

Skóla dagatal

Enginn viðburður er á dagskrá.