Skip to content

Þemadagar

08 júní 2021

Sumarfrístund 2021

15 apríl 2021

Fræðslumyndband um rafhlaupahjól – ísl/ens/pol

24 mars 2021

(English and Polish below) Íslenskar leiðbeiningar um rafskútur Myndband English instructions on electric scooters Video Polski HULAJNOGI ELEKTRYCZNE Video

,,Gimsteinar á jörðunni“

01 desember 2020

Í síðustu viku áttu börnin á Bergi skemmtilega stund í útikennslustofunni. Þau fóru með vasaljósin að leita að endurskinsmerkjum sem björgunarsveitin Kjölur gaf leikskólanum. Endurskinsmerkin glitra svo fallega á jörðinni í dimmunni þegar geislinn af vasaljósunum lendir á þeim. Börnunum fannst þetta vera geimsteinar/gimsteinar á jörðinni 😊 Svo fengum við okkur kakó og piparkökur 😊

Barnasáttmálinn með nýuppfærða heimasíðu

23 nóvember 2020

Barnasáttmálinn.is sem fyrst var opnaður þann 20. nóvember 2009, hefur nú verið endurnýjaður og var birtur í núverandi mynd á degi mannréttinda barna, þann 20. nóvember 2020. Verkefnið er styrkt af ríkisstjórn Íslands, að tillögu frá forsætisráðuneytinu og mennta- og menningarmálaráðuneytinu og er vefurinn ætlaður til notkunar fyrir börn á öllum aldri. Á vefnum er…

16. nóvember – Dagur íslenskrar tungu

16 nóvember 2020