Vorferðirnar voru í upphafi vikunnar í prýðisveðri og fór hvert stig í sína ferð. 8. og 9. bekkur fóru í Árbæjarsafnið og í Klifurhúsið og spreyttu sig á mismunandi bröttum klifurveggjum. Sumir hreinlega klifruðu ,,yfir sig“. Miðstigið fór í Alþingishúsið og á ,,Ylströndina í Nauthólsvík“ og yngsta stigið fór á Byggðasafnið á Akranesi. Þemadagarnir komu…
Hér eru upplýsingar um gildandi reglur um sóttkví og smitgát https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/25/Ahrif-breyttra-reglna-um-sottkvi-a-skolastarf/
Vegna veðurviðvörunar frá veðurstofunni um appelsínugula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu (Stór-Reykjavíkursvæðinu) og Faxaflóa (sjá htt ps://vedur.is/ ) bendum við foreldrum á hlekkinn neðst á heimasíðu Klébergsskóla ,,Röskun á skólastarfi“ og hvetjum foreldra til að bregðast við í tíma ef þeir telja ástæðu til. Skólastjórnendur
Á nýja árinu voru gömlu símanúmerin tekin úr sambandi svo nú er eingöngu hægt að hringja til okkar með nýju símanúmerunum. Aðalnúmerið er alltaf efst á heimasíðunni okkar en númerin eru eftirfarandi: Klébergsskóli skrifstofa 4117170 (8:00-15:30 mán.-fim. 8:00-13:00 fös.) Leikskólinn Berg 4117171 Frísundaheimilið Kátakot 4117172 /…