Skip to content

Foreldrafélag Klébergsskóla

Almennar upplýsingar

Foreldrafélag er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. Félagið hefur unnið að ýmsum verkefnum með skólanum m.a. útihátíðum og skólaslitum.

 

Með nýjum lögum um grunnskóla nr. 91/2008 urðu þær breytingar að foreldrafélög eru lögbundin og skulu starfa við alla grunnskóla. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.

Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.

Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu SAMFOK.

Lög foreldrafélags Klébergsskóla

Í stjórn Foreldrafélags Klébergsskóla veturinn 2018-2019 eru:

Formaður: Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir gdt@simnet.is

Varaformaður/ritari: Kristjana Þórarinsdóttir kristjanageller@gmail.com

Gjaldkeri: Helga Hermannsdóttir helgakjos@gmail.com

Meðstjórnandi: Linda Mjöll Stefánsdóttir linda@krukka.com

Meðstjórnandi: Ramuna Juozapaviciene ramune.juozapaviciene@gmail.com

Varamenn: Svava Margrét Blöndal svavamagga@gmail.com

Varamenn: Ragnheiður Briem briem74@gmail.com

Skoðunarmenn reikninga: Katrín Cýrusdóttir og Soffía Sóley Þráinsdóttir

 Félagsgjald
Félagsgjaldið til félagsins er kr. 3.000.- fyrir hverja fjölskyldu.

Bankareikningur félagsins: 0549-14-400941 kt. 581201-2570.

Bekkjafulltrúar veturinn 2018-2019 eru (óuppfært):

1.-3. bekkur: Katrín Ösp Þorsteinsdóttir (Júlía 1.b.) katrinosp.3101@gmail.com ,  Ásthildur J.L. Kolbeinsdóttir (Einar 3.b.) asthildur.kolbeinsdottir@gmail.com , Olga Þorsteinsdóttir (Brynjar 3.b.) olgaeth@icloud.com ,

4. bekkur: Sigrún Linda Karlsdóttir (Rúnar Logi) sigrun@stjornumerki.is  
Þóra Jónsdóttir thorajons74@gmail.com  (Matthildur)

5. bekkur: Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir sillaknudsen@gmail.com  (Hekla Sif)
Arna Grétarsdóttir arna.gretarsdottir@kirkjan.is  (Sigrún)

6.-7. bekkur: Aniko Kolcsar (Ákos 6.b.) anikokolcsar@gmail.com , Olga Þorsteinsdóttir (Þorsteinn 6.b.) olgaeth@icloud.com , Ástheiður Gísladóttir (Hjördís Stella 7.b.) astridur@islog.is , Fríða Birna (Regína 7.b.) fridabth@gmail.com

8. bekkur: Málfríður Kristín Ólafsdóttir (Snæfríður) forustan@hotmail.com  

9. bekkur: María Sif Magnúsdóttir (Breki) hofsvik@icloud.com  Ólöf Ásta Karsdóttir (Gabríel) astakarls@gmail.com

10. bekkur: Katrín Cýrusdóttir (Cýrus og Þorsteinn) katrin.cyrusdottir@rvkskolar.is  og Magnús Kristinsson (Jóel) mkr@mi.is

Starfsreglur bekkjarfulltrúa

Í skólaráði sitja eftirfarandi fulltrúar foreldra skólaárið 2017-2018:
Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir (Sóley 4.b) gdt@simnet.is

Ragnar Ólason (Matthías 6.b. og Alda Lára 9.b.) ragnarolason@gmail.com

SAMFOK

Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) var stofnað 1983 og eru svæðasamtök foreldra í grunnskólum Reykjavíkur.

Markmið SAMFOK eru:

  1. að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska,
  2. að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf,
  3. að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum,
  4. að efla samstarf aðildarfélaganna og annast sameiginleg verkefni

Á döfinni hjá SAMFOK

Markmið

  • að styðja við skólastarfið
  • stuðla að velferð nemenda skólans
  • efla tengsl heimilis og skóla
  • hvetja til virkrar þátttöku forráðamanna í skólastarfi
  • hagsmunagæsla, aðhald og eftirlit með skólastarfinu
  • Stjórn foreldrafélagsins gerir sér verkefnaskrá fyrir hvert ár og er hún birt á heimasíðu skólans þegar hún er tilbúin. Nöfn og netföng verða færð inn eftir aðalfund foreldrafélagsins í haust.

Handbók foreldrafélaga grunnskóla

Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. Hér getur þú nálgast sem pdf skjal. Handbók foreldrafélaga grunnskóla.

 

Fréttir úr starfi

Skólabílar aka heim kl. 12:30 í dag

Vegna slæmrar veðurspár seinni partinn í dag, aka skólarúturnar heim kl. 12:30. Skólastarf helst að öðru leyti óbreytt og lýkur kl. 14:25.

Nánar