Skip to content

Leikskólinn Berg

Starfsáætlun Leikskólans Berg

LÁTUM DRAUMANA RÆTAST
Menntastefna Reykjavíkurborgar

nánar

Leikskólinn Berg

Leikskólinn Berg

Nýjar fréttir

5 ára börn og 5. bekkingar gera sér glaðan dag

5 ára krakkarnir á Bergi og 5. bekkur Klébergsskóla gerðu sér glaðan dag í gær og fengu heitt kakó og nýbakaðar jafrakökur á meðan þau hlustuðu á…

Nánar

Matseðill vikunnar

01 Fim
  • Ofnbakaður lax m/hvítlauk og sítrónu, salat og sósa.

02 Fös
  • Pulsupasta, sósa og salat.

05 Mán
  • Fiskibollur, kartöflur, sósa og hrásalat.

06 Þri
  • Hakk, spagetti og salat.

07 Mið
  • Tómatsúpa m/basil og brauð.

Kynning á starfi á Klébergi

Læsi og ...

Kléberg er heiti á sameinaðri stofnun. Leikskólinn Berg, Klébergsskóli, Frístundaheimilið Kátakot, Félagsmiðstöðin Flógyn, Tónlistarskólinn á Klébergi og Íþróttamiðstöðin á Klébergi eru starfsstöðvar þessarar stofnunar.

Skóladagatal

05 okt 2020
  • Starfsdagur

    Starfsdagur