Foreldrafélag

Með nýjum lögum um grunnskóla nr. 91/2008 urðu þær breytingar að foreldrafélög eru lögbundin og skulu starfa við alla grunnskóla. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.

Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.

Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu SAMFOK.

Lög foreldrafélags Klébergsskóla

Í stjórn Foreldrafélags Klébergsskóla veturinn 2017-2018 eru:

Formaður: Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir

Gjaldkeri: Sunneva Kjartansdóttir

Meðstjórnendur: 

Varamenn: 

Skoðunarmenn: 

 Félagsgjald
Félagsgjaldið til félagsins er kr. 2.500.- fyrir hverja fjölskyldu.

Bankareikningur félagsins: 0549-14-400941 kt. 581201-2570.

Bekkjafulltrúar veturinn 2017-2018 eru:

1.-3. bekkur: Ásthildur (mamma Einars í 2.b), Ásta (mamma Selmu í 3.b)

4. bekkur:

5. bekkur: 

6.-7. bekkur: Sigrún (mamma Brynjólfs), Kolbrún (mamma Rakelar) og Sigrún Linda (mamma Birnu Margrétar)

8. bekkur: Linda (mamma Arndísar)

9. bekkur: Ester (mamma Aþenu)

10. bekkur: Sigrún (mamma Sigfúsar og Anna María (mamma Þórðar)

Starfsreglur bekkjarfulltrúa

Í skólaráði sitja eftirfarandi fulltrúar foreldra skólaárið 2017-2018:

SAMFOK

Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) var stofnað 1983 og eru svæðasamtök foreldra í grunnskólum Reykjavíkur. 

Markmið SAMFOK eru:

  1. að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska,
  2. að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf,
  3. að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum,
  4. að efla samstarf aðildarfélaganna og annast sameiginleg verkefni

Á döfinni hjá SAMFOK.