Tónlistarskólinn
Undirbúningur fyrir árshátíð í fullum gangi
Æfingar fyrir árshátíð hafa staðið yfir síðustu vikur og daga. Á morgun verður stóri dagurinn og hefst árshátíðin kl. 17:30. Það verður gaman að sjá herlegheitin og vonandi verða allir frískir og sprækir fyrir hátíðina.
NánarÁhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
Hér eru upplýsingar um gildandi reglur um sóttkví og smitgát https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/25/Ahrif-breyttra-reglna-um-sottkvi-a-skolastarf/
NánarFærðu ekki svar?
Á nýja árinu voru gömlu símanúmerin tekin úr sambandi svo nú er eingöngu hægt að hringja til okkar með nýju símanúmerunum. Aðalnúmerið er alltaf efst á heimasíðunni okkar en númerin eru eftirfarandi: Klébergsskóli skrifstofa 4117170 (8:00-15:30 mán.-fim. 8:00-13:00 fös.) Leikskólinn Berg 4117171 Frísundaheimilið Kátakot 4117172 /…
NánarLjúfir tónar í vorblíðunni
Vortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi fóru fram í aðalsal Klébergsskóla í gær. Flestir nemendur skólans fluttu tónverk ýmist einir síns liðs, með kennara eða samnemendum. Þar kenndi ýmissa grasa og gátu foreldrar loksins fengið að koma og njóta afraksturs barna sinna í tónlistarskólanum.
NánarVortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi
Vortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi verða haldnir fimmtudaginn 20. maí kl. 17:00 í aðalsal Klébergsskóla. Gert er ráð fyrir að þeir standi í rúma klukkustund. Nú hafa sóttvarnarreglur verið rýmkaðar svolítið svo við getum boðið foreldrum að koma í hús en biðjum ykkur að vera með grímu og virða fjarlægðarmörk. Við verðum þó að takmarka gesti eingöngu…
NánarSkóli hefst kl. 10:00
Skólastarf hefst aftur eftir páska þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00. Starfsmenn þurfa að vera með grímu ef ekki er hægt að tryggja 2ja metra fjarlægð
Nánar,,Rólegur, þú mátt byrja á að bjóða mér á kaffihús!“
Nemendur 1.-7. bekkja voru með generalprufu í gær fyrir árshátíðina sem vera átti í dag. Eins og alkunna er orðið varð ekki úr henni, en nokkrar myndir náðust af prufunni sem við sýnum hér. Sýnum aðgætni og virðum sóttvarnareglur og leggjum okkar að mörkum í baráttunni gegn vágestinum. Vonandi við getum öll hist aftur strax…
NánarHátíð ljóss og friðar!
Jólafrí Klébergsskóla er nú gengið í garð. Fyrsti skóladagur á nýju ári er 5. janúar 2021. Kátakot er opið fyrir þau börn sem þegar hafa verið skráð. Beinn sími í Kátakot er 4117172 eða GSM 6648270.
NánarBarnasáttmálinn með nýuppfærða heimasíðu
Barnasáttmálinn.is sem fyrst var opnaður þann 20. nóvember 2009, hefur nú verið endurnýjaður og var birtur í núverandi mynd á degi mannréttinda barna, þann 20. nóvember 2020. Verkefnið er styrkt af ríkisstjórn Íslands, að tillögu frá forsætisráðuneytinu og mennta- og menningarmálaráðuneytinu og er vefurinn ætlaður til notkunar fyrir börn á öllum aldri. Á vefnum er…
Nánar