Kátakot
Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
Hér eru upplýsingar um gildandi reglur um sóttkví og smitgát https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/25/Ahrif-breyttra-reglna-um-sottkvi-a-skolastarf/
NánarVeðurviðvörun
Vegna veðurviðvörunar frá veðurstofunni um appelsínugula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu (Stór-Reykjavíkursvæðinu) og Faxaflóa (sjá htt ps://vedur.is/ ) bendum við foreldrum á hlekkinn neðst á heimasíðu Klébergsskóla ,,Röskun á skólastarfi“ og hvetjum foreldra til að bregðast við í tíma ef þeir telja ástæðu til. Skólastjórnendur
NánarFærðu ekki svar?
Á nýja árinu voru gömlu símanúmerin tekin úr sambandi svo nú er eingöngu hægt að hringja til okkar með nýju símanúmerunum. Aðalnúmerið er alltaf efst á heimasíðunni okkar en númerin eru eftirfarandi: Klébergsskóli skrifstofa 4117170 (8:00-15:30 mán.-fim. 8:00-13:00 fös.) Leikskólinn Berg 4117171 Frísundaheimilið Kátakot 4117172 /…
NánarSkóli hefst kl. 10:00
Skólastarf hefst aftur eftir páska þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00. Starfsmenn þurfa að vera með grímu ef ekki er hægt að tryggja 2ja metra fjarlægð
Nánar,,Rólegur, þú mátt byrja á að bjóða mér á kaffihús!“
Nemendur 1.-7. bekkja voru með generalprufu í gær fyrir árshátíðina sem vera átti í dag. Eins og alkunna er orðið varð ekki úr henni, en nokkrar myndir náðust af prufunni sem við sýnum hér. Sýnum aðgætni og virðum sóttvarnareglur og leggjum okkar að mörkum í baráttunni gegn vágestinum. Vonandi við getum öll hist aftur strax…
NánarFræðslumyndband um rafhlaupahjól – ísl/ens/pol
(English and Polish below) Íslenskar leiðbeiningar um rafskútur Myndband English instructions on electric scooters Video Polski HULAJNOGI ELEKTRYCZNE Video
NánarHátíð ljóss og friðar!
Jólafrí Klébergsskóla er nú gengið í garð. Fyrsti skóladagur á nýju ári er 5. janúar 2021. Kátakot er opið fyrir þau börn sem þegar hafa verið skráð. Beinn sími í Kátakot er 4117172 eða GSM 6648270.
NánarBarnasáttmálinn með nýuppfærða heimasíðu
Barnasáttmálinn.is sem fyrst var opnaður þann 20. nóvember 2009, hefur nú verið endurnýjaður og var birtur í núverandi mynd á degi mannréttinda barna, þann 20. nóvember 2020. Verkefnið er styrkt af ríkisstjórn Íslands, að tillögu frá forsætisráðuneytinu og mennta- og menningarmálaráðuneytinu og er vefurinn ætlaður til notkunar fyrir börn á öllum aldri. Á vefnum er…
Nánar