Skip to content
19 des'22

Jólakveðja

Leikskólinn Berg verður opinn út Þorláksmessu, en fyrir þau börn sem hafa verið skráð er opið milli jóla og nýárs (þau börn sem eru skráð í fríi 27.-30. desember fá niðurfellingu leikskólagjalda þann tíma), en lokað verður á aðfangadag og fram yfir annan í jólum. Leikskólinn starfar svo óbreytt frá 2. janúar á nýju ári.…

Nánar
15 sep'22

Blóm fegra umhverfið

Einn íbúi hverfisins var svo séður að sækja um styrk til fegrunar umhverfisins með gróðursetningu í hverfinu okkar. Hluti styrksins fór í að setja Haust-Erikur í ,,fuglabaðið“ fyrir framan skólann. Ekki amalegt það!

Nánar
10 ágú'22

Starfsemi hafin á ný eftir sumarfrí

Skrifstofa Klébergsskóla hefur verið opnuð eftir sumarfrí og er nú fullur undirbúningur fyrir skólastarfið hafinn aftur. Sumarfrístund í Kátakoti er einnig hafin og skrá þarf fyrirfram fyrir hverja viku. Lokað verður föstudaginn 19. ágúst á starfsdegi  og skólasetningardaginn mánudaginn 22. ágúst. Vetrarstarf Kátakots hefst svo þriðjudaginn 23. ágúst um leið og almennt skólastarf hefst. Leikskólinn…

Nánar
25 jan'22

Veðurviðvörun

Vegna veðurviðvörunar frá veðurstofunni um appelsínugula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu (Stór-Reykjavíkursvæðinu) og Faxaflóa (sjá htt ps://vedur.is/ ) bendum við foreldrum á hlekkinn neðst á heimasíðu Klébergsskóla ,,Röskun á skólastarfi“ og hvetjum foreldra til að bregðast við í tíma ef þeir telja ástæðu til. Skólastjórnendur

Nánar
12 jan'22

Færðu ekki svar?

Á nýja árinu voru gömlu símanúmerin tekin úr sambandi svo nú er eingöngu hægt að hringja til okkar með nýju símanúmerunum. Aðalnúmerið er alltaf efst á heimasíðunni okkar en númerin eru eftirfarandi: Klébergsskóli skrifstofa      4117170 (8:00-15:30 mán.-fim. 8:00-13:00 fös.) Leikskólinn Berg                4117171 Frísundaheimilið Kátakot   4117172 /…

Nánar
06 apr'21

Skóli hefst kl. 10:00

Skólastarf hefst aftur eftir páska þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00. Starfsmenn þurfa að vera með grímu ef ekki er hægt að tryggja 2ja metra fjarlægð

Nánar
25 mar'21

,,Rólegur, þú mátt byrja á að bjóða mér á kaffihús!“

Nemendur 1.-7. bekkja voru með generalprufu í gær fyrir árshátíðina sem vera átti í dag. Eins og alkunna er orðið varð ekki úr henni, en nokkrar myndir náðust af prufunni sem við sýnum hér.  Sýnum aðgætni og virðum sóttvarnareglur og leggjum okkar að mörkum í baráttunni gegn vágestinum.  Vonandi við getum öll hist aftur strax…

Nánar