Flógyn
Fræðslufundur – Samvinna barnanna vegna
Mánudaginn 27. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn er haldinn í Hlöðunni í Gufunesbæ. Staðsetning: https://goo.gl/maps/ZYeBUKfFJFN8a61f7 Við vitum að mikilvægi samvinnu foreldra í skólastarfinu er óumdeilt. Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda, foreldra og kennara, svo ekki sé minnst…
Nánar36 félagsmiðstöðvar kepptu í STÍL
Um helgina var Stíll, hin árlega hönnunarkeppni Samfés á milli félagsmiðstöðva, þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema sem er ákveðið af ungmennaráði Samfés en þemað í ár var ,,Gylltur glamúr“. Keppnin hefur oftast farið fram í nóvember ár hvert, en frestaðist þetta skólaárið fram til janúar. Okkar fólk…
NánarJólakveðja
Leikskólinn Berg verður opinn út Þorláksmessu, en fyrir þau börn sem hafa verið skráð er opið milli jóla og nýárs (þau börn sem eru skráð í fríi 27.-30. desember fá niðurfellingu leikskólagjalda þann tíma), en lokað verður á aðfangadag og fram yfir annan í jólum. Leikskólinn starfar svo óbreytt frá 2. janúar á nýju ári.…
NánarBlóm fegra umhverfið
Einn íbúi hverfisins var svo séður að sækja um styrk til fegrunar umhverfisins með gróðursetningu í hverfinu okkar. Hluti styrksins fór í að setja Haust-Erikur í ,,fuglabaðið“ fyrir framan skólann. Ekki amalegt það!
NánarÁhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
Hér eru upplýsingar um gildandi reglur um sóttkví og smitgát https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/25/Ahrif-breyttra-reglna-um-sottkvi-a-skolastarf/
NánarFærðu ekki svar?
Á nýja árinu voru gömlu símanúmerin tekin úr sambandi svo nú er eingöngu hægt að hringja til okkar með nýju símanúmerunum. Aðalnúmerið er alltaf efst á heimasíðunni okkar en númerin eru eftirfarandi: Klébergsskóli skrifstofa 4117170 (8:00-15:30 mán.-fim. 8:00-13:00 fös.) Leikskólinn Berg 4117171 Frísundaheimilið Kátakot 4117172 /…
Nánar,,Rólegur, þú mátt byrja á að bjóða mér á kaffihús!“
Nemendur 1.-7. bekkja voru með generalprufu í gær fyrir árshátíðina sem vera átti í dag. Eins og alkunna er orðið varð ekki úr henni, en nokkrar myndir náðust af prufunni sem við sýnum hér. Sýnum aðgætni og virðum sóttvarnareglur og leggjum okkar að mörkum í baráttunni gegn vágestinum. Vonandi við getum öll hist aftur strax…
NánarFræðslumyndband um rafhlaupahjól – ísl/ens/pol
(English and Polish below) Íslenskar leiðbeiningar um rafskútur Myndband English instructions on electric scooters Video Polski HULAJNOGI ELEKTRYCZNE Video
NánarHátíð ljóss og friðar!
Jólafrí Klébergsskóla er nú gengið í garð. Fyrsti skóladagur á nýju ári er 5. janúar 2021. Kátakot er opið fyrir þau börn sem þegar hafa verið skráð. Beinn sími í Kátakot er 4117172 eða GSM 6648270.
Nánar