Skip to content
27 feb'23

,,Öskudagskóngar“ í Klébergsskóla 2023

Það var líf og fjör í nemendum á öskudaginn og mikið um dýrðir þegar búningar eru annars vegar. Gaman var að sjá bæði unga sem aldna klæða sig upp í líki alls kyns furðuvera. Frímínutur voru teknar inni til að ,,gervið“ entist þeim daginn, en við náðum góðri mynd af hópnum úti áður en farið…

Nánar
20 ágú'19

91. Skólaárið að hefjast í Klébergsskóla

Klébergsskóli verður settur í 91. sinn fimmtudaginn 22. ágúst 2019 kl. 8:30 með stuttri kynningu í sal skólans. Svo fara foreldrar og nemendur með umsjónakennurum sínum í bekkjarstofur þar sem nánar verður rætt um skipulag skólaársins við hvern hóp fyrir sig. Kennarar verða til viðtals í bekkjarstofum til kl. 10. Þetta skólaár verða Erla og…

Nánar
18 des'18

Jólaskemmtun 1. – 6. bekkjar

Nú styttist óðum í jólafríið, jólamaturinn yfirstaðinn og í dag var verið að æfa aðventuleikritið sem 1.-3. bekkur sýna á jólaskemmtuninni í kvöld.

Nánar
12 des'18

Jólatónleikarnir vel sóttir

Nú eru allir þrír jólatónleikar Tónlistarskólans á Klébergi yfirstaðnir. Foreldrar og forráðamenn fjölmenntu svo tónlistarstofan var pakkfull í öll skiptin. Við smelltum af nokkrum myndum eins og vera ber.

Nánar
06 des'18

Morgunjólasöngur

Það heyrist jólasöngur í Klébergsskóla í dag. Skóladagarnir fram að jólum byrja allir á jólasöng í salnum. Þetta er óneitanlega ljúft og notalegt og góðar undirtektir.  

Nánar
22 nóv'18

Skráning í lengda viðveru fyrir jólafrí opin

Opnað hefur verið fyrir skráningu vegna lengri viðveru í jólafríi Klébergsskóla, dagarnir sem eru opnir í Kátakoti eru: 20. des., 21. des., 22. des. , 23. des., 27.des, 28.des, 29. des. og 30. des. Kátakot er opið þessa daga frá kl: 8:00 – 17:00 nema aðfangadag og gamlársdag, þá daga er lokað. Skráning fyrir þessa…

Nánar
21 nóv'18

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaunin voru nú veitt í tólfta sinn í tilefni af degi íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlega árlega, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Að þessu sinni voru það þrjár stúlkur í Klébergsskóla sem fengu verðlaunin, það voru þær: Dögun París Morthens í 4. bekk, fyrir að vera mikill lestrarhestur, sýna mikla leikni í að…

Nánar