Posts by Stjornandi
,,Öskudagskóngar“ í Klébergsskóla 2023
Það var líf og fjör í nemendum á öskudaginn og mikið um dýrðir þegar búningar eru annars vegar. Gaman var að sjá bæði unga sem aldna klæða sig upp í líki alls kyns furðuvera. Frímínutur voru teknar inni til að ,,gervið“ entist þeim daginn, en við náðum góðri mynd af hópnum úti áður en farið…
Nánar7. bekkur – Skólabúðir að Reykjum
Nemendur 7. bekkjar fóru í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði fyrr í mánuðinum.
Nánar91. Skólaárið að hefjast í Klébergsskóla
Klébergsskóli verður settur í 91. sinn fimmtudaginn 22. ágúst 2019 kl. 8:30 með stuttri kynningu í sal skólans. Svo fara foreldrar og nemendur með umsjónakennurum sínum í bekkjarstofur þar sem nánar verður rætt um skipulag skólaársins við hvern hóp fyrir sig. Kennarar verða til viðtals í bekkjarstofum til kl. 10. Þetta skólaár verða Erla og…
NánarJólaskemmtun 1. – 6. bekkjar
Nú styttist óðum í jólafríið, jólamaturinn yfirstaðinn og í dag var verið að æfa aðventuleikritið sem 1.-3. bekkur sýna á jólaskemmtuninni í kvöld.
NánarJólatónleikarnir vel sóttir
Nú eru allir þrír jólatónleikar Tónlistarskólans á Klébergi yfirstaðnir. Foreldrar og forráðamenn fjölmenntu svo tónlistarstofan var pakkfull í öll skiptin. Við smelltum af nokkrum myndum eins og vera ber.
NánarMorgunjólasöngur
Það heyrist jólasöngur í Klébergsskóla í dag. Skóladagarnir fram að jólum byrja allir á jólasöng í salnum. Þetta er óneitanlega ljúft og notalegt og góðar undirtektir.
NánarSkráning í Kátakot og í lengda viðveru
Skrá barn í frístundastarf eftir skóla Skrá barn í lengda viðveru á skertum dögum og frídögum
NánarSkráning í lengda viðveru fyrir jólafrí opin
Opnað hefur verið fyrir skráningu vegna lengri viðveru í jólafríi Klébergsskóla, dagarnir sem eru opnir í Kátakoti eru: 20. des., 21. des., 22. des. , 23. des., 27.des, 28.des, 29. des. og 30. des. Kátakot er opið þessa daga frá kl: 8:00 – 17:00 nema aðfangadag og gamlársdag, þá daga er lokað. Skráning fyrir þessa…
NánarÍslenskuverðlaun unga fólksins
Íslenskuverðlaunin voru nú veitt í tólfta sinn í tilefni af degi íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlega árlega, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Að þessu sinni voru það þrjár stúlkur í Klébergsskóla sem fengu verðlaunin, það voru þær: Dögun París Morthens í 4. bekk, fyrir að vera mikill lestrarhestur, sýna mikla leikni í að…
Nánar