Skip to content

Vortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi – breytt dagsetning

Vorið er komið og nú styttist í vortónleika Tónlistarskólans á Klébergi. Dagsetningin breyttist og verða tónleikarnir degi fyrr en til stóð í upphafi eða þriðjudaginn 23. maí kl. 17-18. Við vonum að aðstandendur sjái sér fært að mæta og hlusta á afrakstur tónlistarnemenda þetta skólaárið.

Hlökkum til að sjá ykkur!