Skip to content

Skólahreysti 2023

Keppni grunnskólanna um mestu hreysti nemenda er í gangi og kepptu nemendur Klébergsskóla við nokkra skóla í 6. liðli fimmtudaginn 4. maí.

Þau Dmitri, Henrietta, Jómundur og Selma kepptu fyrir hönd Klébergskóla en Jón Þórður og Lilja Björk voru til vara. Dmitri ásamt Emil í Álfhólsskóla voru hæstir í upphýfingunum í sínum riðli með 28 upphýfingar. Klébergsskóli lenti í 6. sæti en Norðlingaskóli og Langholtsskóli fóru með heildarsigur úr bítum í riðlinum.

Við þökkum nemendum okkar fyrir sitt framlag í Skólahreystinni.