Skip to content

Uppfylling 4. græna skrefsins og umhverfisdagur

Í dag fékk Klébergsskóli afenda viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir að hafa tekið öll 4 grænu skrefin sem stofnanir hennar eru hvattar til að uppfylla til að vera umhverfisvænar stofnanir. Viðurkenningin var veitt rétt áður en nemendur ásamt starfsfólki fór út í blíðviðrið, til að hreinsa umhverfið af rusli á umhverfisdeginum.