Öskudaginn í leikskólann

Á Öskudaginn mættu svo margar furðuverur í leikskólann. Við slógum köttinn úr tunnunni en það var svo enginn köttur þar (sem betur fer) bara rúsínur sem furðuverurnar gæddur sér á. Svo var dansað og sungið og allir skemmtu sér konunglega.