Jóla-hvað? Einmitt það!

Nú er allt ,,jóla-“ komið í fullan gang og nær hápunkti næstu þrjá skóladaga.
Jólatónfundirnir voru síðustu daga og var gaman að heyra hvað krakkarnir eru búnir að vera að æfa sig á.
Jólaskreytingarnar á hurðum skólans eru í algleymingi og undirbúningur jólaskemmtunarinnar er rétt að klárast.
Sjáumst vonandi öll með 1.-6. bekk kl. 17 og svo verða unglingarnir kl. 19:30 í kvöld.
Það eru að koma jól!
(hurðaskreytingar í röðinni 1. bekkur, 2.-3. bekkur, 4. bekkur o.s.frv.