Skip to content

Vetur konungur minnir á sig!

Nemendur norpa í rólunum í fallega gluggaveðrinu milli þess sem farið er í vettvangsferðir, sungið er í salnum, stofur skreyttar æft er fyrir jólaskemmtun og bakaðar eru smákökur og einstaka vandræði. Vetur konungur minnir á sig þessa dagana og þá er góður vetrarfatnaður gulls ígildi svo hægt sé að njóta útiverunnar í frímínútum og sjávargöngunni. Það eru að koma jól.