Leikhópurinn Lotta kom í Klébergsskóla

Í síðustu viku fengum við að sjá leikritið Pínulitla Mjallhvít í flutningi leikhópsins Lottu. Það var foreldrafélag Klébergsskóla sem fékk styrk frá verkefninu Borgin okkar 2022 og fengum við að njóta þess.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Í síðustu viku fengum við að sjá leikritið Pínulitla Mjallhvít í flutningi leikhópsins Lottu. Það var foreldrafélag Klébergsskóla sem fékk styrk frá verkefninu Borgin okkar 2022 og fengum við að njóta þess.