Skip to content

Poppað úti

„Nemendur 1.-3. bekkjar drifu sig í svolítið poppævintýri með kennurum sínum í útikennsluvikunni sl. fimmtudag. Maís var poppaður í sigtum í eldstæði útikennslustofunnar. Spennandi verkefni sem endaði með smá popp-smakki.“