Útikennslan nýtt til fullnustu

Nemendur 1. bekkjar æfðu sig í að þræða laufblöð, fífla og annað sem þau fundu í náttúrunni upp á band. Þau sáu margt fallegt í laufblöðunum og bjuggu til hálsmen, óróa, armband og kanínufóður.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Nemendur 1. bekkjar æfðu sig í að þræða laufblöð, fífla og annað sem þau fundu í náttúrunni upp á band. Þau sáu margt fallegt í laufblöðunum og bjuggu til hálsmen, óróa, armband og kanínufóður.