Skip to content

Nýtt skólaár að hefjast!

Skólasetning Klébergsskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl. 8:30.

Nemendur mæta með foreldrum sínum í kennslustofur til umsjónarkennara þar sem farið verður yfir komandi starfsár.

Nemendur 1. bekkjar mæta með foreldrum á tilteknum viðtalstíma með umsjónarkennurum.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 8:15 þriðjudaginn 23. ágúst.

Skóladagatalið er komið á vefinn

Skóladagatal 2022-2023 

Hlökkum til samstarfsins!