Skip to content

Starfsemi hafin á ný eftir sumarfrí

Skrifstofa Klébergsskóla hefur verið opnuð eftir sumarfrí og er nú fullur undirbúningur fyrir skólastarfið hafinn aftur.

Sumarfrístund í Kátakoti er einnig hafin og skrá þarf fyrirfram fyrir hverja viku. Lokað verður föstudaginn 19. ágúst á starfsdegi  og skólasetningardaginn mánudaginn 22. ágúst. Vetrarstarf Kátakots hefst svo þriðjudaginn 23. ágúst um leið og almennt skólastarf hefst.

Leikskólinn Berg verður lokaður 19. ágúst vegna starfsdags.

Skólasetning í Klébergsskóla verður 22. ágúst, nánari tímasetning auglýst síðar.