Úrslit fótboltaleiks og reiptogs

Hinn árlegi keppni í fótbolta og reiptogi milli starfsmanna og 10. bekkjar var háð í morgun. 10. bekkurinn varðist hetjulega í fótboltanum og eftir drengilega keppni vann lið starfsmanna lið 10. bekkjar í fótbolta, Reiptogið yfir sundlaugina fór á sömuleið en allir enduðu þó ofan í fyrir rest. Við þökkum 10. bekk fyrir leikinn og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni.