Skip to content

Vorferðir og þemadagar

Vorferðirnar voru í upphafi vikunnar í prýðisveðri og fór hvert stig í sína ferð. 8. og 9. bekkur fóru í Árbæjarsafnið og í Klifurhúsið og spreyttu sig á mismunandi bröttum klifurveggjum. Sumir hreinlega klifruðu ,,yfir sig“. Miðstigið fór í Alþingishúsið og á ,,Ylströndina í Nauthólsvík“ og yngsta stigið fór á Byggðasafnið á Akranesi. Þemadagarnir komu svo í kjölfarið.