Unglingarnir tóku íþróttirnar úti í dag

Það kom sér vel að gott var veður til útivistar og íþrótta í dag þegar heitavatnslaust var í hverfinu. Nemendur voru úti í íþróttum og leiddist það ekki.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Það kom sér vel að gott var veður til útivistar og íþrótta í dag þegar heitavatnslaust var í hverfinu. Nemendur voru úti í íþróttum og leiddist það ekki.