Ruslatýnsla á umhverfisdegi

Allir nemendur Klébergsskóla fóru um hverfið í dag og týndu rusl á þessum degi sem er helgaður umhverfisvernd. Eitt og annað kom upp úr skurðum og grassverði og enn er eitt og annað eftir, ef einhverjir vilja bæta um betur við að hreinsa umhverfið.