Það er að koma sumar!

Róla, kríta, hoppa, kasta, leika og lifa. Það er alveg að koma sumar og nemendur og starfsfólk kunna svo sannarlega að meta þær stundir sem hægt er að vera úti í blíðviðrinu eins og í dag.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Róla, kríta, hoppa, kasta, leika og lifa. Það er alveg að koma sumar og nemendur og starfsfólk kunna svo sannarlega að meta þær stundir sem hægt er að vera úti í blíðviðrinu eins og í dag.