Undirbúningur fyrir árshátíð í fullum gangi

Æfingar fyrir árshátíð hafa staðið yfir síðustu vikur og daga. Á morgun verður stóri dagurinn og hefst árshátíðin kl. 17:30. Það verður gaman að sjá herlegheitin og vonandi verða allir frískir og sprækir fyrir hátíðina.