Skip to content

Árshátíðarundirbúningur

Nemendur eru í óða önn að undirbúa árshátíð. Þessa dagana hafa unglingarnir stillt upp  árshátíðarþema í klæðaburði fyrir skólann, en 1.-7. bekkur undirbúið leikatriði fyrir sína árshátíð. Unglingarnir ríða á vaðið með árshátíð í kvöld kl. 19:30 og stefnir í mikla hátíð. 1.-7. bekkur verður svo með sína hátíð næsta fimmtudag kl. 17:00.