6. og 7. bekkur í Perlunni

Nemendur 6. og 7. bekkjar fóru á sýninguna Vatnið í Perlunni í vikunni. Vatnið var í mismunandi forum þar inni og mikill fróðleikur um gæði þess, gerð og leið þess um landið okkar.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Nemendur 6. og 7. bekkjar fóru á sýninguna Vatnið í Perlunni í vikunni. Vatnið var í mismunandi forum þar inni og mikill fróðleikur um gæði þess, gerð og leið þess um landið okkar.