Skip to content

,,Gaggó Vest“

Föstudagssamveran í morgun bar þess merki að samkomutakmörkunum hefur verið létt, foreldrar fengu að horfa á nemendur 6. bekkjar flytja atriði sem búið er að æfa síðustu vikur, ,,Gaggó vest” ásamt fleiri atriðum. Krakkarnir enduðu svo á að fá áhorfendur til að syngja með og dansa í restina, við góðar undirtektir.