Skip to content

Öskudagur og tunnukóngar

Nemendur og starfsfólk Klébergsskóla gerðu sér glaðan dag öskudag eins og okkar er vandi og vísa. Öll dagskrá var innan veggja skólans að þessu sinni  sökum veðurs og færðar. Það skemmdi ekki fyrir og rétt í þessu var ,,kötturinn“ sleginn úr tunnunni. Tunnukóngar að þessu sinni voru þær Ragnheiður Ylja í 2. bekk og Sóley Mjöll í 7. bekk.