Skip to content

Veðurviðvörun

Vegna veðurviðvörunar frá veðurstofunni um appelsínugula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu (Stór-Reykjavíkursvæðinu) og Faxaflóa (sjá htt ps://vedur.is/ ) bendum við foreldrum á hlekkinn neðst á heimasíðu Klébergsskóla ,,Röskun á skólastarfi“ og hvetjum foreldra til að bregðast við í tíma ef þeir telja ástæðu til.

Skólastjórnendur