Skip to content

Færðu ekki svar?

Á nýja árinu voru gömlu símanúmerin tekin úr sambandi svo nú er eingöngu hægt að hringja til okkar með nýju símanúmerunum.

Aðalnúmerið er alltaf efst á heimasíðunni okkar en númerin eru eftirfarandi:

Klébergsskóli skrifstofa      4117170 (8:00-15:30 mán.-fim. 8:00-13:00 fös.)

Leikskólinn Berg                4117171

Frísundaheimilið Kátakot   4117172 / 6648270

Félagsmiðstöðin Flógyn    4117173

Klébergslaug                      4117174