Skip to content

Upprennandi tónlistarkona

Á morgnana í desember hafa nemendur Klébersskóla sungið jólasöngva í salnum við undirleik tónlistarkennara skólans. Á mánudagsmorgun fékk einn nemenda tónlistarskólans það hlutverk að spila undir söngnum, það var hún Sigrún Rúnarsdóttir. Sveinn tónlistarkennarinn hennar var henni til halds og trausts og tókst þetta vel. Takk fyrir.