Þemavika – opið hús!

Nemendur Klébergsskóla hafa unnið að verkefnum um hnattrænt jafnrétti á þemadögum, sem er eitt af viðfangsefnum Grænfánaskóla. Í dag fengu foreldrar að koma og sjá afrakstur vinnunnar. Í kjöfarið var nemendum boðið upp á mjólk og köku.