Skip to content

Þemadagar

Þessa vikuna eru þemadagar í Klébergsskóla.  Nemendur ræða hnattrænt jafnrétti og leiðir að því.  Þau vinna í blönduðum aldurshópum og vinna saman að verkefnum sem verða til sýnis á fimmtudag, þegar foreldrar og forráðamenn mega koma á opinn dag og skoða afraksturinn.