Skip to content

Krakkakosningar 2021

Nemendur á miðstigi voru að læra um sögu kosninga og kosningaréttar í bókinni Sögueyjan 3. hefti. Þeir unnu síðan verkefni og í lokin var gengið til kosninga með mikilli viðhöfn. B – listi, flokkur framsóknar fór með sigur í þessum kosningum en önnur úrslit kosninganna hanga uppi á ganginum á miðstigi fyrir áhugasama.