Skip to content

Fjarlægðin gerir fjöllin blá…

Nemendur yngsta stigs höfðu ekki mörg séð skólann úr svo mikilli fjarlægð, þegar þau gengu inn Hofsvíkina í átt að Presthúsum í síðustu viku. Veðrið var fallegt og útsýnið ekki til að skemma fyrir.