Skip to content

FAB Lab-heimsókn

Nemendur 6. og 7. bekkjar fóru í kynningarheimsókn í FABLAB Reykjavík, sem staðsett er í Fjölbraut í Breiðholti. Nemendur fengu frábæra kynningu á þeim möguleikum sem boðið er upp á.  Nú munu þeir hugsa sig vandlega um hvernig þeir geti nýtt þessa tækni við verkefni sem þau eru að vinna í Harry Potter þemanu.