Skip to content

Forritunarkennsla í 8. bekk

 

Upp á síðkastið hefur 8. bekkur  verið að æfa sig í forritun á Sphero kúlum sem við köllum Kúlus á íslensku. Við höfum nýtt okkur góða veðrið og nýtt plássið úti eins og sést á myndunum. Nemendur hafa verið að forrita Kúlusana til að búa til form, haga sér eins og teningur og síðan til að fara í Tíu- tuttugu á stéttinni.