Skip to content

Vortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi

Vortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi verða haldnir fimmtudaginn 20. maí kl. 17:00  í aðalsal Klébergsskóla. Gert er ráð fyrir að þeir standi í rúma klukkustund.

Nú hafa sóttvarnarreglur verið rýmkaðar svolítið svo við getum boðið foreldrum að koma í hús en biðjum ykkur að vera með grímu og virða fjarlægðarmörk. Við verðum þó að takmarka gesti eingöngu við foreldra þeirra barna sem spila á tónleikunum.

Hlökkum til að sjá ykkur,
Kveðja,
Sigrún Anna, Ásrún, Hallvarður og Sveinn