Vaðið í útikennslu

Vorið er farið að láta á sér kræla, því var kjörið í stillunni í dag að taka einn smiðjuhópinn á miðstigi í útikennslu og fara að vaða í sjónum.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Vorið er farið að láta á sér kræla, því var kjörið í stillunni í dag að taka einn smiðjuhópinn á miðstigi í útikennslu og fara að vaða í sjónum.