Skip to content

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Sigrún og Hekla Sif í 7. bekk voru verðugir fulltrúar Klébergsskóla á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Grafarvogskirkju mánudaginn 15. mars sl.  Þær stóðu sig með afbrigðum vel báðar tvær og þrátt fyrir að lenda ekki í þremur efstu sætunum, þá voru þær svo sannarlega skólanum til mikils sóma.