Olweusarkönnunin

Olweusarkönnunin var lögð fyrir nemendur í 4. – 10. bekk í byrjun mars. Fyrirlögn gekk almennt mjög vel.
Könnunin er lögð fyrir á ári hverju og er hluti af eineltisáætlun skólans.
Farið verður í úrvinnslu á niðurstöðum á næstum dögum og þær kynntar fyrir starfsmönnum og foreldrum í kjölfarið.