Í blíðaveðri sunnan heiða!

Unglingastigið er nú í jöklaferð á Sólheimajökul. Þar var blíðaveður í dag og ekki annað að sjá en allir skemmtu sér vel.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Unglingastigið er nú í jöklaferð á Sólheimajökul. Þar var blíðaveður í dag og ekki annað að sjá en allir skemmtu sér vel.